Hjálparstarf í kjölfar skógarelda í Los Angeles 


Við höfum hýst næstum því 25.000 manns sem eiga um sárt að binda vegna skógareldanna og munum halda áfram að veita aðstoð.

Hjálparstarf í kjölfar skógarelda í Los Angeles 


Við höfum hýst næstum því 25.000 manns sem eiga um sárt að binda vegna skógareldanna og munum halda áfram að veita aðstoð.

Loftmynd af hverfi í Altadena þar sem sjá má heimili sem eyðilögðust í skógareldunum, pálmatré og fjöll í fjarska.

Skógareldarnir sem hófust 7. janúar 2025 í Los Angeles kostuðu 29 mannslíf og meira en 200.000 manns þurftu að yfirgefa heimili sín. Eldarnir eyðilögðu meira en 12.000 mannvirki og lögðu heilu hverfin í rúst.

Viðvarandi aðstoð

Krjúpandi maður með gleraugu og í blárri skyrtu

Fáðu aðstoð

Við höfum stofnað til samstarfs við 211 LA til að útvega neyðarhúsnæði að kostnaðarlausu. Fylltu út inntökueyðublað 211 LA til að sækja um.

Tvær manneskjur standa við inngang húss, önnur í gráum kjól og hin í appelsínugulri peysu og svörtum buxum.

Veittu húsaskjól

Skráðu eignina þína með afslætti fyrir fólk í neyð.

Það sem við höfum látið af okkur leiða

Strax í kjölfar skógareldana hóf Airbnb samstarf við góðgerðasamtökin 211 LA með því markmiði að útvega fólki sem neyðst hafði til að flýja heimili sitt gjaldfrjálst neyðarhúsnæði. Við hýstum fyrsta gestinn innan sólarhrings og útveguðum þaðan af næstum því 25.000 manns neyðarhúsnæði.

Kortagögn frá 9. janúar til 2. mars 2025

Fólk vildi halda sig nærri heimilum sínum og bókaði gistingu í grennd við þau til að raska ekki skólastarfi barnanna, vera nálægt vinnunni og halda tengslum við hverfið.

23.900

Gestir sem hafa fengið gistingu

2.300

Gæludýr sem hafa fengið húsaskjól

1.000

Viðbragðsaðilar sem hafa fengið gistingu

Frásagnir gestgjafa og gesta

Nú þegar uppbyggingarstarfið er hafið, halda samfélög á staðnum áfram að sýna hvert öðru stuðning.

Algengar spurningar

Frekari upplýsingar um svör okkar

Kynnstu fólkinu sem hefur þurft að líða fyrir hamfarir og þau sem hjálpuðu til.