Hjálparstarf í kjölfar fellibylsins Melissu

Leggðu þitt af mörkum við að útvega fólki gjaldfrjálst húsaskjól í kjölfar fellibylsins Melissu.

Styrkja

Hjálparstarf í kjölfar fellibylsins Melissu

Leggðu þitt af mörkum við að útvega fólki gjaldfrjálst húsaskjól í kjölfar fellibylsins Melissu.

Styrkja
Loftmynd frá 29. október 2025 sýnir flóð í Wilton Community í St. Elizabeth á Jamaíku í kjölfar fellibylsins Melissu sem gekk yfir daginn áður

Viðbrögð okkar

Airbnb.org hefur stofnað til samstarfs við samtök á borð við All Hands & Hearts, Church World Services, Haiti Air Ambulance, Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina (IOM), Project HOPE, Team Rubicon og fleiri til að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna fellibylsins Melissu og veita viðbragðsaðilum vítt og breitt um Karíbahafið gistiaðstöðu.Á Jamaíku vinnur Airbnb.org beint með IOM og opinberum aðilum við að útvega kostnaðarlaust neyðarhúsnæði fyrir ómissandi vinnuafl og fólk sem hefur þurft að flýja heimili sín vegna óveðursins.

Hvernig hægt er að hjálpa

A man looks at a fallen tree in St. Catherine, Jamaica, shortly before Hurricane Melissa made landfall

Gefðu styrk

Allur styrkur frá þér rennur óskiptur til fjármögnunar á neyðarhúsnæði fyrir fólk sem á um bágt að binda vegna fellibylsins Melissu og annarra hamfara.

Fólk röltir um götu áður en fellibylurinn Melissa gengur á land

Veittu húsaskjól

Ef þú ert gestgjafi á Airbnb getur þú boðið íbúum í vanda og viðbragðsaðilum gistingu með afslætti.

Algengar spurningar

Frekari upplýsingar um svör okkar

Kynnstu fólki sem hefur þurft að líða fyrir hamfarir og þeim sem réttu fram hjálparhönd.

Photos: Ricardo Makyn, Ricardo Makyn and Yamil Lage via Getty Images