Aðstoðaðu fjölskyldu við að finna leiðina heim



Styrktarframlög nýtast að fullu til fjármögnunar á neyðarhúsnæði.
StyrkjaEkki bara svefnaðstaða
Gisting hjá Airbnb.org er ekki bara þak yfir höfuðið og gerir fólki kleift að hvílast, jafna sig og vera nálægt samfélaginu sínu þegar neyðin steðjar að.
Á heimilunum getur fók eldað sér mat, börnin fá herbergi til að sofa vært og gæludýrin geta leikið sér úti í garði.
Svona gengur þetta fyrir sig

Hamfarir bresta á
Við bregðumst við vegna flóða, skógarelda, jarðskjálfta og annars um allan heim. Við útvegum fólk í neyð húsnæði í samvinnu við áreiðanlega samstarfsaðila á hverjum stað.

Gestir gista endurgjaldslaust
Vottaðir gestir fá húsnæðisinneign til að bóka hentuga eign á Airbnb án endurgjalds.
Airbnb stendur straum af rekstrarkostnaði Airbnb.org og hefur engar tekjur af gistingu á Airbnb.org. Styrktarframlög renna óskipt í fjármögnun neyðarhúsnæðis.
Gestgjafar eru hetjur
Styrkir tryggja að gestir fái gistingu sér að kostnaðarlausu. Gestgjafar fá eftir sem áður útborgað en með afslætti nýtist fjármagnið betur.
Þetta er mögulegt vegna gestgjafa
Gestgjafar opna heimili sín fyrir fólki sem stendur frammi fyrir neyðarástandi, þar á meðal næstu nágrönnum sínum, viðbragðsaðilum og sjálfboðaliðum.
1 af 1 síðum
Leggðu þitt af mörkum
Gakktu til liðs við þúsundir gestgjafa sem hjálpa fólki þegar neyðin steðjar að

Bjóddu örugga gistingu
Hýstu fjölskyldu í neyð. Peningar gesta í neyð nýtast betur á Airbnb.org með afslætti.
Frekari upplýsingar
Gerast styrktaraðili
Allur styrkurinn frá þér rennur beint til að hýsa fjölskyldu í neyð.
Veita styrk núna