Miklar rigningar í Suðvestur-Japan
Kynntu þér skilyrðin til að sækja um neyðarhúsnæði.
Airbnb.org veitir fólki sem hrakist hefur að heiman vegna mikilla rigninga í Suðvestur-Japan gjaldfrjálst neyðarhúsnæði.hér. Ef þú hefur fengið tilkynningu eða viðvörun um rýmingu átt þú ekki rétt á neyðarhúsnæði í gegnum Airbnb.org að svo stöddu.
Íbúar sem eiga um sárt að binda vegna rigninganna geta sótt beint um húsnæði ef aðalheimili þeirra er innan rýmingarsvæðis og við getum staðfest auðkenni viðkomandi. Þú þarft að vera með aðgang að Airbnb til að hægt sé að staðfesta auðkenni þitt. Ef þú ert ekki með aðgang getur þú stofnað hannLeiðir til að hjálpa
skráð þig til að bjóða fólki í vanda gistingu með afslætti. Airbnb tekur hvorki þjónustugjöld af gestgjöfum né gestum Airbnb.org. Gestgjafar sem bjóða heimili sitt í gegnum Airbnb.org njóta eignaverndar og ábyrgðartryggingar með AirCover fyrir hverja bókun.
Þú getur styrkt Airbnb.org ef þú vilt leggja þitt af mörkum við að útvega fólki sem hefur þurft að líða fyrir rigningarnar gistingu að kostnaðarlausu. Allir styrkir renna óskiptir til fjármögnunar á neyðarhúsnæði. Ef þú ert gestgjafi á Airbnb getur þú