Southern California flooding

Airbnb.org is partnering with Church World Service to provide free, emergency housing for people who have been displaced by the floods in Southern California.

Leiðir til að hjálpa

Þú getur styrkt Airbnb.org ef þú vilt hjálpa til við að útvega fólki sem þurfti að flýja heimili sín í kjölfar flóðanna við Naivasha-vatn gjaldfrjálsa gistingu. Allir styrkir renna óskiptir til fjármögnunar á neyðarhúsnæði. Ef þú ert gestgjafi á Airbnb getur þú skráð þig til að bjóða fólki í vanda gistingu með afslætti. Airbnb gefur þjónustugjöld gestgjafa til Airbnb.org fyrir slíka gistingu og sér til þess að gestgjafar njóti verndar AirCover fyrir hverja bókun.

Hefurðu einhverjar spurningar?

Vinsamlegast hafðu samband á contact@airbnb.org