Fellibylurinn Erin

Airbnb.org veitir viðbragðsaðilum og íbúum sem geta ekki snúið aftur til heimila sinna í kjölfar fellibylsins Erin á Grænhöfðaeyjum neyðarhúsnæði að kostnaðarlausu.Airbnb.org á í samstarfi við Alþjóðlegu fólksflutningastofnunina (IOM) - Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem finnur þá sem þurfa mest á neyðarhúsnæði að halda og útvegar kostnaðarlausa gistiaðstöðu.

Hvernig þú getur lagt þitt af mörkum

Þú getur styrkt Airbnb.org ef þú vilt leggja þitt af mörkum við að útvega fólki sem hefur þurft að líða fyrir fellibylinn Erin gistingu að kostnaðarlausu. Allir styrkir renna óskiptir til fjármögnunar á neyðarhúsnæði. Ef þú ert gestgjafi á Airbnb getur þú skráð þig til að bjóða fólki í vanda gistingu með afslætti. Airbnb tekur hvorki þjónustugjöld af gestgjöfum né gestum Airbnb.org. Gestgjafar sem bjóða heimili sitt í gegnum Airbnb.org njóta eignaverndar og ábyrgðartryggingar með AirCover fyrir hverja bókun.